Innsend umsögn

Nafn: Íslensk Vatnsorka ehf.
Númer umsagnar: 50
Landsvæði: Suðurland - Farið við Hagavatn (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Hagavatnsvirkjun (39)
Umsögn: Óskað er eftir því að virkjunarhugmyndir við Hagavatn falli í nýtingarflokk. Allt frá árinu 2007 hafa farið fram ítarlegar athuganir á útfærslu virkjunarhugmynda og áhrifum þeirra á umhverfið. Með breyttri útfærslu virkjunarinnar eru áhrifin hlutfallslega lítil og að miklu leyti jákvæð á umhverfið
Fylgigögn: