Innsend umsögn

Nafn: Landsvirkjun
Númer umsagnar: 46
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Helstu athugasemdir Landsvirkjunar lúta að röðun tiltekinna virkjunarkosta undir verndarflokk sem voru fyrir miðju í flokkun faghópa og Verkefnistjórnar. Í umsögninni færir Landsvirkjun rök fyrir endurskoðun á röðun umræddra virkjunarkosta og færslu þeirra úr verndarflokki í biðflokk.
Fylgigögn: