Innsend umsögn
| Nafn: | Þingeyjarsveit |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 40 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Gjástykki (100) |
| Umsögn: | . Lagt er til að það svæði Gjástykkis sem gerir ráð fyrir þeim möguleika að hagnýta allt að 45 MW afl til orkuframleiðslu fari í biðflokk en ekki verndarflokk. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
