Innsend umsögn
| Nafn: | Guðfinna Eydal |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 38 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Hvammsvirkjun (29) |
| Umsögn: | Umsögnin beinist eingöngu að fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár, einkum Hvammsvirkjun. Því er mótmælt að þessi virkjun sé sett í nýtingarflokk og farið fram á að hún sé sett í verndunarflokk eða a.m.k. biðflokk. Hvammsvirkjun hefði í för með sér ófyrirsjáanlegar afleiðingar. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
