Innsend umsögn

Nafn: Sigríður Guðjónsdóttir
Númer umsagnar: 35
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Urriðafossvirkjun (31)
Umsögn: Ég mótmæli virkjunum í neðri hluta Þjórsár og vil að þær verði færðar úr nýtingarflokki. Ég mótmæli því að til standi að eyðileggja mikilvæga og merkilega fiskistofna í Þjórsá og taka áhættu með fiskinn í sjónum. Að ætla að virkja í hlaðvarpanum hjá hópi af fólki, það er ekki mönnum bjóðandi.
Fylgigögn: