Innsend umsögn

Nafn: Alþýðusamband Íslands
Númer umsagnar: 33
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: ASÍ lýsir yfir ánægju með að ráðist hafi verið í gerð áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Það hefur verið skoðun ASÍ að nauðsynlegt sé að fyrir liggi skýr og markviss stefna um sjálfbæra nýtingu og verndum auðlinda. ASÍ leggur áherslur á samvinnu ríkisvalds og aðila vinnumarkaðarins.
Fylgigögn: