Innsend umsögn

Nafn: Kristinn Geir Steindórsson Briem
Númer umsagnar: 3
Landsvæði: Suðurland - Hvítá í Árnessýslu (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Hestvatnsvirkjun (37)
Umsögn: Að mínu viti er þetta besti virkjunarkosturinn í neðri Hvítá. Það er hægt að hemja ána við Hestfjall og láta affallið renna í farvegi Hvítár og hindra rennsli niður í Flóa. Það minnkar líkur á klakastíflum við Hrossatanga en þar er land nokkuð ósnortið. Hluti af eigendum eru "grænir" svo að samningar gætu orðið erfiðir.
Fylgigögn: