Innsend umsögn
| Nafn: | Bláskógabyggð |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 24 |
| Landsvæði: | Suðurland - Farið við Hagavatn (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Hagavatnsvirkjun (39) |
| Umsögn: | Athugasemdir sveitarstjórnar Bláskógabyggðar lúta að því, að virkjunarkosturinn Hagavatnsvirkjun verði flutt til um flokk, þ.e. úr biðflokki í orkunýtingarflokk. Meðfylgjandi er bréf sveitarstjórnar til Iðnaðarráðuneytisins með athugasemd þar að lútandi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
