Innsend umsögn

Nafn: Runólfur Birgir Leifsson
Númer umsagnar: 23
Landsvæði: Suðurland - Hólmsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Ég vil taka undir með Vigfúsi Gíslasyni frá Flögu og legg til að þetta svæði verði verndað og þar með hætt við fyrirhugaða Hólmsárvirkjun.
Fylgigögn: