Innsend umsögn

Nafn: Kjartan Ágústsson
Númer umsagnar: 216
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Áhrif virkjana í neðri hluta Þjórsár á lífríki náttúru og umhverfi hafa verið allt of lítið rannsökuð. Því er eðlilegt að setja þær í verndarflokk.
Fylgigögn: