Innsend umsögn

Nafn: Hjördís Finnbogadóttir
Númer umsagnar: 214
Landsvæði: Norðausturland - Námafjallssvæði (Háhiti)
Virkjunarhugmynd: Bjarnarflag (97)
Umsögn: Framkvæmdir við gufuaflsvirkjanir í Bjarnaflagi og við Kröflu verði stöðvaðar og settar í biðflokk á meðan rannsakað verði af óvilhöllum aðilum hver áhrif þessarar margföldunar á útblæstri og eitruðu affallsvatni verði á lífríki Mývants og umhverfi manna á svæðinu.
Fylgigögn: