Innsend umsögn

Nafn: Snorri Páll Jónsson
Númer umsagnar: 206
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Við gerð draga að þingsályktunartillögu um Rammaáætlun virðist hins vegar sem órökstudd og uppblásin krafa ákveðinna ríkis- og markaðsafla um virkjun Þjórsár hafi vegið þyngra en rök, reynsla og þekking þeirra sem virkilega hafa lagt sig fram við að útvega raunsæja og rétta mynd af fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum og alhliða áhrifum þeirra.
Fylgigögn: