Innsend umsögn

Nafn: Græna netið
Númer umsagnar: 201
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Græna netið fagnar þeirri vinnu sem hér er lögð fram og tækifærinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna með rökstuddum athugasemdum. Græna netið gerir nokkrar grundvallar athugasemdir við aðferðafræði sem félagið telur breyta talsvert niðurstöðum röðunar, einkum í nágrenni höfuðborgarinnar.
Fylgigögn: