Innsend umsögn

Nafn: Sigyn Eiríksdóttir
Númer umsagnar: 200
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Hagsmunir Íslands munu skaðast ef náttúru landsins er spillt. Hún er helsta aðdráttarafl landsins, hún er uppspretta innblásturs fyrir listamenn og lífsreynslu þeirra sem hingað koma. Varlega þarf að fara og nauðsynlegt að setja svæði frekar í biðflokk en nýtingu og byggja þá á sjálfbærri þróun.
Fylgigögn: