Innsend umsögn
| Nafn: | Renate Hannemann | 
|---|---|
| Númer umsagnar: | 198 | 
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) | 
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Urriðafossvirkjun (31) | 
| Umsögn: | Ógilt ferli? Bréf með athugasemdum sem hafa löngu borist til ráðuneytisins innan frests hafa ekki verið birt hérna á vefnum, eins og stendur undir http://www.rammaaaetlun.is/umsagnir/um-ferlid/spurt-og-svarad/. Hvar standa lýðræðismálin? Á að fela einhverjar athugasemdir? | 
|---|
| Fylgigögn: | 
|---|
