Innsend umsögn

Nafn: Ómar Þ.. Ragnarsson.
Númer umsagnar: 191
Landsvæði: Norðausturland - Kröflusvæði (Háhiti)
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Svæðið Leirhnjúkur-Gjástykki er ein veðmætasta landslagsheild landsins. Hvergi annars staðar í heiminum er hægt að sjá af ummerkjum, heimildum og myndum rek megilandanna og sköpun nýs lands og lika æfingasvæði fyrir Marsferðir. Verðmæti svæðisins með verndarnýtingu er miklumeira en með orkunýtingu.
Fylgigögn: