Innsend umsögn
| Nafn: | Ómar Þ.. Ragnarsson. |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 191 |
| Landsvæði: | Norðausturland - Kröflusvæði (Háhiti) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Svæðið Leirhnjúkur-Gjástykki er ein veðmætasta landslagsheild landsins. Hvergi annars staðar í heiminum er hægt að sjá af ummerkjum, heimildum og myndum rek megilandanna og sköpun nýs lands og lika æfingasvæði fyrir Marsferðir. Verðmæti svæðisins með verndarnýtingu er miklumeira en með orkunýtingu. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
