Innsend umsögn
| Nafn: | Árni Björn Guðjónsson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 190 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Hvammsvirkjun (29) |
| Umsögn: | Áætlanir um virkjanir 'i neðri Þjórsá þ.e. Hvammsvirkjun eru aljörlega óásættanlegar vegna ógnvænlegra raskana á umhvefi vegna Hvammslóns einnig Holtsvirkjun vegna stíflugerðar við Búðafoss .Einnig vegna eyðileggingar á einum stærsta laxastofni á íslandi. Eg lít á verkið sem hryðjuverk gegn byggðum |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
