Innsend umsögn
| Nafn: | Fallorka ehf. |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 19 |
| Landsvæði: | Norðausturland - Skjálfandafljót (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Eyjadalsárvirkjun (11) |
| Umsögn: | Fyrirhuguð virkjun er 8 MW þ.e. minni en þau 10 MW sem kveðið er á um í lögum nr. 48/2011. Er því farið fram á að hún verði tekin út úr tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
