Innsend umsögn

Nafn: Kolbrún Halldórsdóttir
Númer umsagnar: 188
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Nauðsynlegt er að setja allar áformaðar jarðvarmavirkjanir í biðflokk vegna óvissu um áhrif þeirra og þá staðreynd að einungis 10% - 18% jarðvarmaorku er nýtanleg til framleiðslu raforku. Nauðsynlegt er að setja áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár í biðflokk enda rannsóknum ábótavant.
Fylgigögn: