Innsend umsögn
| Nafn: | Helga Tryggvadóttir |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 181 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Helsti galli rammaáætlunar er sá að hún gerir ráð fyrir því að bygging nýrra virkjana sé sjálfsagður og eðlilegur hluti íslensks samfélags. Þannig hylur hún í raun undirliggjandi átök sem alltaf munu verða milli þeirra sem vilja vernda náttúruna og nýta hana. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
