Innsend umsögn

Nafn: Annika Rut Arnarsdóttir, Sigurlín Franziska Arnarsdóttir
Númer umsagnar: 176
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Urriðafossvirkjun (31)
Umsögn: Við erum 10 og 12 ára og búum við Þjórsá. Okkur finnst að það má ekki virkja hérna hjá okkur – það skemmir landið og við viljum eiga eitthvað eftir af náttúrunni í framtíðinni. Urriðafoss er svaka fallegur en ef það ætti að virkja væri þið búin að taka hann frá okkur. Virkjanir myndu eyðileggja reiðleiðir og sérstaklega Holtavirkjun. Hugsið þið aðeins um framtíð barnanna!!.
Annika Rut Arnarsdóttir og Sigurlín Franziska Arnarsdóttir, Herríðarhóli, 11.11.11
Fylgigögn: