Innsend umsögn

Nafn: Skeiða-og Gnúpverjahreppur
Númer umsagnar: 15
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Norðlingaölduveita - 566-567,5 m y.s. (27)
Umsögn: Nokkrir virkjanakostir sem eru á skipulagssvæði sveitarfélagsins í Hvítá og Þjórsá eru teknir fyrir í rammaáætlun og raðað í mismunandi flokka eftir því sem verkefnastjórnin telur viðeigandi.
Fjórir af fimm sveitarstjórnarmönnum í Skeiða-og Gnúpverjahreppi gera ekki athugasemdir við þá röðun að öðru leiti en því að við teljum að Norðlingaölduveita í 566-567,5 m y.s. án setlóns hefði átt að fara í biðflokk en ekki í verndunarflokk eins og tillagan gerir ráð fyrir.
Fylgigögn: