Innsend umsögn

Nafn: Ómar Þ. Ragnarsson
Númer umsagnar: 149
Landsvæði: Reykjanesskagi - Svartsengissvæði (Háhiti)
Virkjunarhugmynd: Eldvörp (63)
Umsögn: Gígaröðina Eldvörp ætti að setja í verndarflokk. Fara þarf allt austur að Lakagígum til að finna hliðstæðu. ,Eldvörp eru í næsta nágrenni við alþjóðaflugvölll og aðdráttarafl fyrir ferðafólk.. Eldvörp og Svartsengi eru með sameiginlegan jarðhitageymi og hann tæmist fyrr en ella með Eldvarpavirkjun.
Fylgigögn: