Innsend umsögn
| Nafn: | Friðbjörg Ingimarsdóttir |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 145 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Varðandi jarðhitavarmarvirkjanir var ég að hugsa um að þær þurfi að standast þær kröfur sem gerðar eru um útstreymi eitraðra lofttegunda eins og brennisteinsvetnis. Meta þarf bein hagræn áhrif, umhverfis- og samfélagsáhrif á heilsu og lífsgæði fólks og velferð, við gerð nýrra jarðvarmaverkefna. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
