Innsend umsögn

Nafn: Gunnar Hersveinn
Númer umsagnar: 144
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Mæta þar betur heilsufars- og umhverfisáhrif vegna mengunar í stefnunni en gert er í drögunum. Mikilvægt er að varúðarreglan sé ætíð viðhöfð með hagsmuni heilbrigðis- og umhverfisþátta í huga í orkunýtingarmálum Íslands. Ég hef meðal annars áhyggjur af losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið...
Fylgigögn: