Innsend umsögn

Nafn: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Númer umsagnar: 142
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Í megindráttum telur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að ígrunda þurfi betur hugsanleg heilsufarsáhrif á almenning vegna mengunar frá virkjunum og að taka þurfi mið af samlegðaráhrifum virkjunarkosta hvað varðar mengun vegna brennisteinsvetnis og gera vatnsgæðum hærra undir höfði.
Fylgigögn: