Innsend umsögn
| Nafn: | Erlingur Loftsson, Sandlæk 1. |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 132 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Er mjög fylgjandi því að virkjanir í neðrihluta Þjórsár fari í svokallaðan biðflokk.Ótækt er að ekki skuli einu sinni liggja fyrir rannsóknir á lifríki árinnar sem marktækar væru t.d. á fiskigeingd vatnasvæðisins í heild. Veiðieigendur munu óska eftir að slík rannsókn verði unnin af óháðum aðilum. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
