Innsend umsögn

Nafn: Gísli Már Gíslason
Númer umsagnar: 13
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: Meðfylgjandi eru tvær greinar sem ég birti í Morgunblaðinu 27. ágúst og 1. september þar sem koma fram rökstuddar skoðanir mínar á þingsályktunartillögunni. 1. Ég fagna þingsályktunartillögunni og 2. bendi ég á að þegar hafa 34 náttúrusvæði verið tekin undir vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir.
Fylgigögn: