Innsend umsögn
| Nafn: | Umhverfisstofnun |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 117 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Í umsögn Umhverfisstofnunar er tillögunum fagnað og faglegum vinnubrögðum hrósað. Þá leggur Umhverfisstofnun áherslu á að reynt verði að skapa sem mest jafvægi milli ólíkra sjónarmiða um vernd og nýtingu með sjálfbæra þróun íslensks samfélags og virðingu fyrir íslenskri náttúru að leiðarljósi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
