Innsend umsögn

Nafn: Herríðarhóll við Þjórsá
Númer umsagnar: 116
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Urriðafossvirkjun (31)
Umsögn: Urriðafossvirkjun - nei takk! Í meira en áratug hafa virkjanaáform í neðri hluta Þjórsár litað okkar líf. Óvelkomnar og tímafrekar heimsóknir frá Landsvirkjun og þeim tengdum aðilum, háir lögfræðingsreikningar til að fá aðstoð á ómaklegum fundum, takmarkað skipulagsfrelsi á sinu eigin landi, klofið samfélag, nagandi óvissa og endalausar umræður. Þetta er ekki mönnum boðlegt. Urriðafossvirkjun - nei takk! Athugasemdir fylgja í skjalinu.
Fylgigögn: