Innsend umsögn
| Nafn: | Samtök álframleiðenda á Íslandi |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 114 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Samtök álframleiðenda á Íslandi, fagna þessum áfanga í vinnu við Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði. Þessi vinna, sem hófst árið 1999, er mikilvægur liður í að auka samfélagslega sátt um vernd og nýtingu auðlinda hér á landi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
