Innsend umsögn

Nafn: Samtök iðnaðarins
Númer umsagnar: 112
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: SI hafa ávallt stutt aðferðafræðina sem rammaáætlun byggir á og fagna því að verkefnið er svo langt komið. Gagnrýnt er að í lokaáfanga er vinnan færð frá faglegri verkefnisstjórn yfir í pólitískt ferli. Í þingsályktunartillögunni er röðun virkjanakosta ekki í góðu samræmi við niðurstöðu verkefnisstjórnar. Pólitískar áherslur í lokahnykk ferlisins rýrir gildi þeirrar vinnu sem fram hefur farið til þessa og minnkar líkur á sátt um niðurstöðuna.
Fylgigögn: