Innsend umsögn
| Nafn: | Jón Páll Garðarsson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 111 |
| Landsvæði: | Suðurland - Geysissvæði (Háhiti) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Geysir (78) |
| Umsögn: | Nóg er komid af virkjunum og álverum ef ekki er gerd áætlun um framleidsluferli til neytenda á theim afurdum sem unnid er med. Hægt væri ad spara gífurlega orku med ad byggja verksmidjur vid hlid álvera og fleyta bræddu ál í röri á milli. Mín athugasemd á vid um allar virkjanaráætlanir á Íslandi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
