Innsend umsögn

Nafn: HS Orka hf.
Númer umsagnar: 110
Landsvæði: Almenn umsögn
Virkjunarhugmynd:
Umsögn: HS Orka hf. fagnar drögum að þingsályktunartillögu og leggur áherslu á skilvirk vinnubrögð í framhaldinu svo endanleg verndar- og orkunýtingaráætlun liggi fyrir sem fyrst. HS Orka hf. gerir athugasemdir við flokkun virkjunarkosta, reglur fyrir biðflokk og setur fram ábendingar til frekari skoðunar.
Fylgigögn: