Innsend umsögn
| Nafn: | Veiðifélag Þjórsár |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 107 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Veiðiféla Þjórsár gerir alvarlegar athugasemdir við að neðri hluti ÞJórsár skuli vera settur í nýtingarflokk í Rammaáætlun og gerir kröfu um að Þjórsá verði færð í biðflokk. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
