Innsend umsögn
| Nafn: | Bjarni V. Guðmundsson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 101 |
| Landsvæði: | Reykjanesskagi - Krýsuvíkursvæði (Háhiti) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Mótmæli vegna virkjana í Reykjanesfólkvangi sökum einstakrar náttúru og menningarminja á þessu vinsæla og mikilvæga útivistarsvæði við bæjardyrnar á suðvesturhorninu og hugsanlegrar jarðskjálftahættu sem stafar af virkjununum fyrir byggð og íbúa í Grindvíking. Sjá viðhengi. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
