Innsend umsögn
| Nafn: | Sveitarfélagið Árborg |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 100 |
| Landsvæði: | Suðurland - Ölfusá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Selfossvirkjun (38) |
| Umsögn: | Sveitarfél. Árborg og Selfossveitur hafa unnið undirbúningsvinnu vegna virkjunar Ölfusár við Selfoss. Rannsóknarleyfi hefur verið gefið út. Ný skýrsla Veiðimálastofnunar um fiskistofna, frummat á áhrifum virkjunar og upplýsingar um mótvægisaðgerðir liggur nú fyrir til viðbótar eldri gögnum. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
