Innsend umsögn

Nafn: Kristinn Geir Steindórsson Briem
Númer umsagnar: 1
Landsvæði: Suðurland - Farið við Hagavatn (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Hagavatnsvirkjun (39)
Umsögn: Ég bý fyrir neðan virkjunina og sé sandstrókinn í rokinu. Það var reynt að græða upp sandinn en gekk ekki vegna sandfoks. Í sambandi við svo kallað ferðafólk þá er raskið á landinu nú þegar orðið það mikið að það skiptir ekki máli hvort það komi smá virkjun. Skil ekki kostnað við flutning á rafmagni.
Fylgigögn: