Kynningarfundur með náttúruverndarsamtökum, 13.10.2015

Fundarfrásögn

Kynningarfundur með náttúruverndarsamtökum 

og faghópum og verkefnisstjórn rammaáætlunar, 3. áfanga

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 13.10.2015 kl. 13:30-15:00


Mætt úr faghópum rammaáætlunar: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Áki Karlsson, Ása Aradóttir, Guðni Guðbergsson, Kristján Jónasson, Magnfríður Júlíusdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Skúli Skúlason, Sólborg, Sólveig K. Pétursdóttir, Stella, Skúli Skúlason, og Tómas Grétar Gunnarsson.

Mætt úr verkefnisstjórn rammaáætlunar: Helga Barðadóttir.

Gestur frá náttúruverndarsamtökum: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, forfallaðist á síðustu stundu. 

 

Guðmundur Ingi flutti kynningu á helstu áherslum Landverndar varðandi áframhaldandi vinnu við 3. áfanga rammaáætlunar. Eftir kynninguna svaraði Guðmundur fyrirspurnum fundargesta. Upptöku af kynningu Guðmundar má finna á YouTube-rás rammaáætlunar.

Fundi slitið kl. 15:00

 

/hhs