Kynningarfundur faghópa, 02.03.2015

Fundarfrásögn

Kynningarfundur faghópa 1 og 2 í 3. áfanga rammaáætlunar 

með Landsvirkjun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 02.03.2015 kl. 13:00-17:00


Mætt úr faghópum rammaáætlunar: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Áki Karlsson, Ása Aradóttir, Birna Lárusdóttir, Einar Torfi Finnsson, Gísli Már Gíslason, Guðni Guðbergsson, Sigrún Valbergsdóttir, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Skúli Skúlason, Sólborg Una Pálsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Sveinn Runólfsson, Tómas Grétar Gunnarsson og Þorvaldur Þórðarson.

Forfallaðir: Kristján Jónasson og Þorvarður Árnason.

Gestir frá Landsvirkjun: Helgi Bjarnason, Helgi Jóhannesson og Óli Grétar Blöndal Sveinsson. Hákon Aðalsteinsson sat hluta fundarins.

Gestir frá Orkusölunni: Magnús Kristjánsson og Steinar Friðgeirsson.

Gestur frá Hrafnabjargavirkjun hf.: Franz Árnason.

Fundarritari: Herdís Helga Schopka. 

  1. Hólmsárvirkjun með miðlun við Atley: Helgi Jóhannesson flutti kynningu á virkjunarkostinum R3121A Hólmsá neðri við Atley. Glærur. Upptaka.  
  2. Hólmsárvirkjun - án miðlunar: Helgi Jóhannesson flutti kynningu á virkjunarkostinum R3119A Hólmsárvirkjun - án miðlunar. Glærur. Upptaka
  3. Fljótshnjúksvirkjun:  Helgi Jóhannesson flutti kynningu á virkjunarkostinum R3109A í       
    Skjálfandafljóti við Fljótshnjúk. Glærur. Upptaka.  
  4. Hrafnabjargavirkjun A, B og C: Helgi Jóhannesson flutti kynningu á virkjunarkostunum R3110A, R3110B og R3110C Hrafnabjargavirkjun C í Skjálfandafljóti við Hrafnabjörg. Glærur. Upptaka.  
  5. Skatastaðavirkjun C og D: Helgi Bjarnason flutti kynningu á virkjunarkostunum R3107C og R3107D í Austari Jökulsá í Skagafirði. Glærur. Upptaka.  
  6. Skrokkölduvirkjun: Óli Grétar Sveinsson flutti kynningu á virkjunarkosti við Skrokköldu á Sprengisandsleið. Glærur. Upptaka.  
  7. Neðri Þjórsá:  Helgi Bjarnason flutti kynningu á virkjunarkostum í neðri Þjórsá. Glærur. Upptaka

 

HHS