7. fundur faghóps 4, 09.05.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 4 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

7. fundur, 09.05.2016, 15:00-15:30

Háskóli Íslands

Mætt: Daði Már Kristófersson (DMK) formaður hópsins, Sigurður Jóhannesson (SJ), Brynhildur Davíðsdóttir (BD). 

Fundarritari: Daði Már Kristófersson

  1. Rædd voru drög DMK að greinargerð faghópsins. SJ og BD hafa þegar skilað ábendingum. DMK tekur lokayfirferð. 
  2. Fundi slitið kl. 15:30.

 

DMK