9. fundur faghóps 3, 16.11.2015

Fundargerð

Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta 

í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

12. nóvember 2015,  kl. 12

Norræna húsinu

 

Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal. 

Forfölluð: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir.


  1. Rætt um nýtt tilboð Félagsvísindastofnunar um umsjón með íbúafundi í sveitarfélögunum við neðri hluta Þjórsár. Ákveðið að taka tilboðinu.
  2. Rætt um möguleikana á að standa fyrir skoðanakönnun á viðhorfum landsmanna til samfélagslegra áhrifa virkjana í byrjun næsta árs.