15. fundur faghóps 3, 27.01.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta 

í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

27. janúar 2016,  kl. 9-11:30

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

 

Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal. 


 1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

 2. Umræður um íbúafund í Skaftárhreppi 23. janúar 2015.

 3. Umræður um uppbyggingu og áhersluatriði í skýrslu faghópsins.

 4. Gestir: Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Hafsteinn Birgir Einarsson. Umræðuefni:

  1. Skýrsla Félagsvísindastofnunar um íbúafund á Selfossi 12. desember 2015.

  2. Íbúafundur í Skagafirði 30. janúar 2016.

  3. Umræður um áframhald rannsókna.

 5. Ákveðið að hefja undirbúning að almennri skoðanakönnun um ýmsa þætti er varða samfélagsleg áhrif virkjana.