10. fundur faghóps 3, 26.11.2015

Fundargerð

Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta 

í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

26. nóvember 2015,  kl. 9-10

Fundarherbergi Félagsvísindastofnunar í Gimli

 

Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal. 

Forfölluð: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir.


  1. Farið yfir dagskrá og tilhögun fyrirhugaðs fundar með íbúum sveitarfélaganna við neðri hluta Þjórsár þann 5. desember með starfsfólki Félagsvísindastofnunar. Jafnframt farið yfir umræðuramma fundarins og gerðar á honum vissar breytingar.