31. fundur faghóps 2, 15.02.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

31. fundur, 15.02.2016, 10:30-15:30

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigrún Valbergsdóttir (SV), Sveinn Sigurmundsson (SS), Sveinn Runólfsson (SR) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) sem tók þátt í fundinum símleiðis.

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 10:30.
  2. Lokaniðurstöður faghópsins: Farið var yfir lokaniðurstöður faghópsins fyrir sameinuð viðföng þ.e. ferðamennsku og útivist, veiði og beitarhlunnindi.
  3. Drög að lokaskýrslu: Skipulagður lestur á lokaskýrslu.
  4. Fundi slitið kl. 15:30.


ADS