23. fundur faghóps 2, 05.01.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

23. fundur, 5.01.2016, 12:30-18:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigrún Valbergsdóttir (SV), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ), Sveinn Runólfsson (SR) og Sveinn Sigurmundsson (SS)

Gestur: Adam Hoffritz (AH).

SR þurfi að yfirgefa fundinn kl. 13-15 og kl. 16.

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 12:30.
  2. SS boðinn velkominn til starfa með faghópnum.
  3. Endurskoðun á viðföngum með hliðsjón af kortum úr landfræðilegum gagnagrunni. Farið var yfir viðföng í virðismati. Meðal annars rætt um viðfangið stærð/heild og tekin sú ákvörðun að taka það út sem sérstakt viðfang.
  4. Mat á áhrifum virkjana. Gerð var frumtilraun til að meta áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist. 
  5. Fundi slitið kl. 18:00.

 

ADS