22. fundur faghóps 2, 16.12.2015

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

22. fundur, 16.12.2015, 8:30-12:30

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) sem sat fundinn í gegnum fjarfund.

Forföll: Sigrún Valbergsdóttir (SV) og Sveinn Runólfsson (SR)

Gestur: Adam Hoffritz (AH).

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 8:30.
  2. Mat á virði ferðasvæða: Fyrir fundinn var AH búinn að senda kort með niðurstöðum á mati á virði viðfanga á faghópinn og ADS sömu upplýsingar í excel-skjali. Faghópurinn fór yfir niðurstöðurnar og sameinaði nokkur ferðasvæði og bjó til eitt nýtt ferðasvæði. Einnig voru nokkur viðföng  endurmetin.
  3. Fundi slitið kl. 12:35.

 

ADS