20. fundur faghóps 2, 09.12.2015

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

20. fundur, 9.12.2015, 9:00-17:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigrún Valbergsdóttir (SV) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ).

Forföll: Sveinn Runólfsson (SR)

Gestur: Adam Hoffritz (AH).

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 9:00.
  2. Matsvinna: Faghópurinn vann við mat á virði ferðasvæða og áhrif virkjana þar á. 
  3. Fundi slitið kl. 17:00.

 

ADS