22. fundur faghóps 1, 11.02.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 1 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

22. fundur, 11.02.2016, 09:00-17:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Skúli Skúlason (SSk) formaður hópsins, Ása Lovísa Aradóttir (ÁLA), Birna Lárusdóttir (BL), Sólborg Una Pálsdóttir (SUP), Sólveig K. Pétursdóttir (SKP), Tómas Grétar Gunnarsson (TGG), Kristján Jónasson (KJ), Þorvaldur Þórðarson (ÞÞ), Gísli Már Gíslason (GMG) og Þorvarður Árnason (ÞÁ). Sigmundur Einarsson (SE) og Þorleifur Eiríksson (ÞE) héldu utan um öll gögn og aðstoðuðu á fundinum.

Fundarritari: Skúli Skúlason

  1. Unnið að yfirferð og samræmingu á úrvinnslu og niðurstöðum varðandi mat virkjunarkosta og röðun.
  2. Fundi slitið kl. 17

SSk