36. fundur, 14.01.2015

Fundarfrásögn

Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

36. fundur, 14.01.2015, 13:00-16:00

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Stefán Gíslason (SG), Helga Barðadóttir (HB), Hildur Jónsdóttir (HJ), Þóra Ellen Þórhallsdóttir (ÞEÞ), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH), Elín R. Líndal (ERL) og Herdís Helga Schopka (HHS). HHS skrifaði fundargerð.

Gestir úr faghópum: Anna G. Sverrisdóttir, Guðni Guðbergsson, Skúli Skúlason, Sólveig K. Pétursdóttir, Birna Lárusdóttir, Sveinn Runólfsson og Gísli Már Gíslason.

Gestir, fyrirlesarar: Halla Margrét Jóhannesdóttir frá Veiðimálastofnun, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir frá Umhverfisstofnun og Ingvi Már Pálsson frá ANR.

  1. Fundur settur kl. 13:09.  
  2. Kynningar sérfræðinga:
    1. Vatnatilskipun og vatnsaflsvirkjanir: Halla Margrét Jóhannesdóttir frá Veiðimálastofnun sagði frá vatnatilskipun ESB og innleiðingu hennar á Íslandi.  Kynning. Upptaka á YouTube.
    2. Greiðsluvilji vegna sjónrænna áhrifa háspennulína: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir frá Umhverfistofnun sagði frá meistaraprófsrannsókn sinni frá 2009 um könnun á greiðsluvilja fólks vegna sjónrænna áhrifa háspennulína.  Kynning. Upptaka á YouTube.
    3. Raforkusæstrengur: Ingvi Már Pálsson frá ANR sagði frá stöðu mála varðandi hugmyndir um lagningu raforkusæstrengs til Evrópu.  Kynning. Upptaka á YouTube.
  3. Fundi slitið kl. 16:00.

 

Herdís H. Schopka